Author Archives: dyrleifgud

Vestmannaeyjar – dagsferð – taka tvö

Þar sem veðrið lék okkur grátt þriðjudaginn 4. júní, varð að fresta dagsferð FEB-ferða til Vestamannaeyja – til föstudagsins 14. júní . Við þessar breytingar losnuðu nokkur sæti í ferðina og nú er tækifæri þitt til að koma með okkur 🙂 Bókaðu strax – þú verður ekki svikin af þessari ferð. Vestmannaeyjar (14. júní) Hin árlega…

V er stafur júnímánaðar hjá FEB-ferðum – ætlar þú ekki að ferðast með okkur?

• Vestmannaeyjar – dagsferð • Vestfirðir – þriggja daga ferð – Uppseld • Varsjá – þriggja nátta ferð • Vesturland, Snæfellsnes og út í Flatey – tveggja daga ferð. Vestmannaeyjar (4. júní ) – LAUS  SÆTI Enn eru nokkur sæti laus í hina árlegu FEB-ferð til Vestmannaeyja þar sem Kári og Gerður fræða hópinn um…

Sumarkveðja

Starfsfólk FEB sendir félögum í FEB óskir um gleðilegt sumar. Það eru mikil forréttindi að hafa verið kosinn formaður FEB. Um leið er ábyrgðin mikil. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka fyrir þann gríðarlega stuðning sem ég fékk á aðalfundi FEB. Ég hef frá aðalfundi félagsins lagt mig fram um að kynna mér þau…

Vilt þú vera fulltrúi FEB á landsfundi LEB?

Ágæti félagsmaður Þriðjudaginn 14. maí n.k. boðar Landssamband eldri borgara (LEB) til landsfundar. Fundurinn verður haldinn í Reykjavík, á Hótel Reykjavík Natura sem margir þekkja frá fyrri tíð sem Hótel Loftleiðir. Innskráning á fundinn hefst kl. 9:30 en fundurinn sjálfur hefst kl. 10.15. og gert er ráð fyrir að fundarstörfum ljúki kl. 17.15. Félag eldri borgara…