Author Archives: dyrleifgud

Aðalfundur FEB verður haldinn 27. febrúar.

Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) verður haldinn í Ásgarði, sal FEB Stangarhyl 4, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 27. febrúar 2025, kl. 14:00. Dagskrá aðalfundar: A) Kosning fundarstjóra og fundarritara. B) Lögð fram skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári. C) Lagðir fram áritaðir ársreikningar félagsins ásamt fjárhagsáætlun rekstrarársins. D) Umræður um…

Erindi lagt fyrir aðalfund FEB 2025

Aðalfundur FEB 2025 Tillaga að ályktun um upptöku rafrænna kosninga til stjórnar Aðalfundur FEB samþykkir að fela stjórn félagsins að undirbúa að tekin verði upp rafræn kosning til stjórnar félagsins í stað kosningar á aðalfundi eins og nú er viðhöfð skv. gildandi félagslögum. Niðurstöður undirbúningsvinnunnar verði lagðar fyrir næsta aðalfund FEB í formi greinargerðar um…

Ný spænskunámskeið að hefjast

Vegna mikillar eftirspurnar verður boðið upp á ný spænskunámskeið nú á vorönn 2025. Fyrstu tímarnir verða mánudaginn 24. febrúar og þeir síðustu 6 vikum seinna eða fimmtudaginn 3. apríl. Eins og áður er um að ræða þrjú getustig: Spænska 1 er ætluð byrjendum (mán. og miðv.d. kl. 9:00-10:30) Spænska 2 er ætluð þeim sem eitthvað…

Tillögur að lagabreytingu fyrir aðalfund FEB 27. febrúar 2025

Þrjár tillögur hafa borist að breytingum á lögum Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni fyrir aðalfund félagsins árið 2025. Tillögur eitt og tvö: Aðalfundur FEB 2025 Tvær tillögur að breytingum á lögum félagsins Um kosningarétt og kjörgengi til stjórnar a) Við gr. 3.2 bætist setningin: Kjörgengi og kosningaréttur á aðalfundi miðast við þau sem…

Framboð til stjórnar FEB 2025

Uppstillingarnefnd hefur lokið störfum. Nefndinni bárust 17 framboð til stjórnar. Tillaga nefndarinnar er, að á aðalfundi FEB þann 27. febrúar 2025 fari fram kosning til stjórnar um öll sem í framboði eru. Frambjóðendur til stjórnar FEB 2025 eru í stafrófsröð: 1.  Ari Karlsson 2.  Árni Gunnarsson 3.  Ástrún Björk Ágústsdóttir 4.  Bjarney Kristín Ólafsdóttir 5. …