Author Archives: dyrleifgud

Leyfum haustsólinni að ylja okkur og gleðjumst saman

Loksins fáum við tækifæri til að halda okkar sívinsælu sviðaveislu aftur, en hún fer fram í sal félagsins í Stangarhyl 4, laugardaginn 6. nóvember. Húsið opnar kl. 11.30 en borðhald hefst kl. 12.00. Múlakaffi töfrar fram svið, sviðasultu og með því. Snillingarnir Hilmar Sverrisson og Ari Jónsson sjá um tónlistaratriði. Svo verður spennandi að sjá…

Posted in Óflokkað

Spánn: Tungumál og menning

ATH skráningu lýkur föstudaginn 8. okt. kl. 14. Dagana 18. til 21. október munum við halda afar áhugavert fjögurra daga námskeið (gist 3 nætur) á Bifröst og í samvinnu við skólann þar. Þema námskeiðsins kemur fram í heitinu sem er Spánn – tungumál og menning, en einnig verður fræðsla um heilaheilsu og þjálfun hugans. Margrét…

“Ég man þá tíð”

Er ekki kominn tími til að gera sér glaðan dag? FEB hefur fengið þá Örn Árnason og Jónas Þórir píanóleikara til fara með okkur í skemmtilegt fortíðarflug í tali og tónum. Mörg af þekktum íslenskum dægurlögum eiga uppruna sinn í revíum fyrri tíma, en kapparnir ætla að rifja upp þessar perlur í sal FEB í Stangarhyl…

Posted in Óflokkað

Kynning/fyrirlestur um erfðamál og erfðaskrár

FEB og Gísli Tryggvason lögmaður bjóða upp á frían fyrirlestur um erfðamál og erfðaskrár í sal FEB Stangarhyl 4, fimmtudaginn 30. september á milli kl. 15 – 16:30. Farið verður yfir almennar reglur erfðalaga um lögerfðir, skylduarf og hvenær helst er þörf á að gera erfðaskrá – svo sem þegar um er að ræða samsettar…

Posted in Óflokkað

KJÖR ALDRAÐRA á Hringbraut á sunnudagskvöld kl. 20:30

Neyðaróp úr hópi aldraðra Efnahagur stórs hóps aldraðra á Íslandi er svo bágborinn að jafnt undrun og hneykslun vekur. Fátæktargildrunnar liggja víða í kerfinu, húsnæðisleysi og jafnvel vannæring er viðvarandi vandamál, en þess utan býr hópurinn við heimsmet í skerðingum í almannatryggingakerfinu. Í þættinum KJÖR ALDRAÐRA á Hringbraut á sunnudagskvöld kl. 20:30 er dregin upp…

Enskan byrjar aftur

Okkar vinsælu enskunámskeið hefjast aftur mánudaginn 13. september. Við bjóðum upp á námskeið fyrir lengra komna og byrjendur ef þátttaka verður næg. Um er að ræða enskukennslu með áherslu á talað mál. Lagt er upp með að námið sé hagnýtt og að fólk nái að bjarga sér á spjalli við enskumælandi fólk, fremur en það…

Posted in Óflokkað