Category Archives: Uncategorized @is

Þorkell Sigurlaugsson dregur framboð sitt til formanns FEB til baka

Framkvæmdastjóri FEB Dýrleif Guðjónsdóttir Reykjavík 7. mars 2022 Í samtali mínu við formann félagsins sem við áttum fyrr í dag kom fram að ég Þorkell Sigurlaugsson hef ákveðið að draga framboð mitt til formanns FEB 2022 til baka. Á þessum fundi ræddum við jafnframt að vinna saman að hagsmunamálum félagsins, m.a. ræddum við hugmyndir mínar…

Dansleikir félagsins falla niður

FEB dansleikirnir falla niður um óákveðin tíma vegna hertra sóttvarnarreglna. Við hvetjum alla til að vera duglega að hreyfa sig og taka létt spor heima í stofu 🙂 Vonandi birtir til sem fyrst – við látum vita um leið og við opnum aftur.

Posted in Óflokkað

Ættfræðigrúsk á tölvuöld

FEB í samvinnu við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar býður félagsmönnum upp á frían fyrirlestur um „ættfræðigrúsk á tölvuöld“ með vísunum í sögu og þróun íslensks samfélags á síðustu 150-200 árum. Skemmtileg og fróðleg stund um ættfræði á Íslandi þar sem fyrirlesari er Stefán Halldórsson. Fyrirlesturinn tekur um eina klukkustund og verður haldinn í húsnæði FEB í Stangarhyl…

Posted in Óflokkað

Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf

Fundir með stjórnmálaflokkum og aðilum vinnumarkaðarins: Aðgerðarhópur á vegum Landssambands eldri borgara, skipaður formanni LEB og nokkrum formönnum félaga af Suðvestur horni landsins og Gráa hersins, hefur undanfarnar vikur kynnt áhersluatriði félaga LEB fyrir fulltrúum stjórnmálaflokka og aðilum vinnumarkaðarins. Unnið var að því að taka saman þessi áhersluatriði í vetur og vor og þau síðan…

Posted in Óflokkað

Seinkun nýrra félagsskírteina

Vakin er athygli á seinkun á útgáfu nýrra félagsskírteina og afhendingu nýrrar Afsláttarbókar þar til í maí 2021. Aðalfundur ákvarðar félagsgjöld hvers árs en fundinum var því miður seinkað fram í apríl þetta árið vegna Covid ástandsins. Ný félagsskírteini og Afsláttarbók berast skilvísum greiðendum félagsgjalda. Við trúum því að þjónustuaðilar og verslanir muni sjá í…