Sofðu vel – án svefnlyfja

FEB tekur þátt í átakinu „Sofðuvel“ sem er vitundarvakning um notkun svefnlyfja hjá eldra fólki....

Vilt þú vera fulltrúi FEB á landsfundi LEB?

Ágæti félagsmaður Þriðjudaginn 29. apríl n.k. boðar Landssamband eldri borgara (LEB) til landsfundar. Fundurinn verður haldinn á Park Inn hótelinu...

Gleðifréttir

Dansinn hefst að nýju Næstkomandi sunnudag 30. mars, byrjum við aftur með dansleikina hér hjá...

Lífeyrismál, starfslok og TR

Mánudaginn 17. mars nk. kl. 18:00 bjóðum við enn og aftur upp á kynningu með Birni...

Ályktun samþykkt á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni 2025

Ályktun aðalafundar FEB 27. febrúar 2025 Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík leggur áherslu á...

Úrslit kosninga á aðalfundi FEB 2025

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sem haldinn var í húsakynnum FEB...

Kynning á frambjóðendum í stjórn FEB 2025

Frá því að Uppstillingarnefnd lauk störfum og þar til framboðsfrestur rann út fimmtudaginn 20. feb....

Aðalfundur FEB verður haldinn 27. febrúar.

Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) verður haldinn í Ásgarði, sal FEB...

Hagsmuna- og réttindamál

Félagsstarf

Ferðalög

FRAMUNDAN

SALUR TIL LEIGU

Félagið á glæsilegan samkomusal að Stangarhyl 4, Reykjavík, sem nefndur er Ásgarður. Salurinn, sem tekur 120 manns í sæti, er leigður út fyrir hverskyns veislur; fermingarveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur sem og fyrir ýmiskonar fundi og námskeið og aðrar uppákomur.

Félagsmenn fá 15% afslátt af verði salarleigu fyrir eigin veislu.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 588 2111 eða í gegnum netfangið feb@feb.is