Við bíðum… EKKI LENGUR!

FEB vill vekja athygli á málþingi sem LEB – Landssamband eldri borgara stendur fyrir um...

FEB-ferðir auglýsa aðventuferðir til Berlínar

Fáar borgir eru jafn fallegar í jólafötunum og Berlín. Borgin er skrýdd yndislegu jólaskrauti, ljósum...

Spænskunámskeið

Mánudaginn 30. október hefjast ný 6 vikna spænskunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Eins og áður...

Kór Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni

Það er ávallt glatt á hjalla í húskynnum FEB síðdegis á miðvikudögum en þá koma...

Myndlistarnámskeið, nýjung hjá FEB

Í vetur ætlar FEB að bjóða upp á almennt byrjendanámskeið í myndlist fyrir félagsmenn og...

Dans, dans, dans, dans

Nú hefst fjörið að nýju Sunnudaginn 20. ágúst, byrjum við aftur eftir sumarfrí með FEB-dansleikina...

Demantshringurinn – taka tvö

Þar sem ferðin „Heilsað upp á Þingeyinga (Demantshringurinn)“ sem fara átti í lok maí –...

Sumarlokun hjá FEB

Skrifstofa Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni lokar vegna sumarleyfa dagana 24. júlí til...

Hagsmuna- og réttindamál

Félagsstarf

Ferðalög

SALUR TIL LEIGU

Félagið á glæsilegan samkomusal að Stangarhyl 4, Reykjavík, sem nefndur er Ásgarður. Salurinn, sem tekur 120 manns í sæti, er leigður út fyrir hverskyns veislur; fermingarveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur sem og fyrir ýmiskonar fundi og námskeið og aðrar uppákomur.

Félagsmenn fá 15% afslátt af verði salarleigu fyrir eigin veislu.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 588 2111 eða í gegnum netfangið feb@feb.is