Aðventustund FEB 2025 – Auður Ava, Kór FEB og heitt súkkulaði

Miðvikudaginn 10. des. kl. 14:00 – 16:00 ætlum við í FEB að gera okkur dagamun...

Skrifstofa FEB lokar vegna kvennaverkfalls 24. október 2025

Lokað verður á skrifstofu FEB föstudaginn 24. október 2025 vegna kvennaverkfallsins þann dag, en einungis...

Sviðaveisla FEB, Örn Árnason skemmtir

Hin sívinsæla sviðaveisla FEB verður haldin í sal félagsins í Stangarhyl 4, laugardaginn 1. nóv. frá kl. 12:00...

Málþing á vegum LEB – Ofbeldi er ógn

FEB vill vekja athygli félagsmanna á Málþingi sem Landssamband eldri borgara (LEB) stendur fyrir um...

Vegna gríðarlegrar aðsóknar bíður FEB upp á fleiri námskeið í gervigreind

Vilt þú kynnast gervigreindinni ChatGPT? FEB hefur fengið til sín Stefán Atla Rúnarsson, sem er mikill...

Vilt þú kynnast gervigreindinni ChatGPT?

Uppselt er  á byrjendanámskeiðið um gervgreind. Við erum að vinna í því að halda fleiri...

Aðventuferð til Berlínar EÐA Heidelberg

Vilt þú koma með FEB-ferðum í aðventuferð til Berlínar eða Heidelberg? FEB-ferðir bjóða upp á eina...

Kóræfingar eru að byrja að nýju eftir sumarfrí

Það er ávallt glatt á hjalla í húskynnum FEB síðdegis á miðvikudögum en þá koma...

Hagsmuna- og réttindamál

Félagsstarf

Ferðalög

SALUR TIL LEIGU

Félagið á glæsilegan samkomusal að Stangarhyl 4, Reykjavík, sem nefndur er Ásgarður. Salurinn, sem tekur 120 manns í sæti, er leigður út fyrir hverskyns veislur; fermingarveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur sem og fyrir ýmiskonar fundi og námskeið og aðrar uppákomur.

Félagsmenn fá 15% afslátt af verði salarleigu fyrir eigin veislu.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 588 2111 eða í gegnum netfangið feb@feb.is