Category Archives: Fréttir

Viltu ekki taka þátt í skemmtilegri hreyfingu hjá FEB 😊

Minnum á hin geysivinsælu Zumba Gold námskeið og leikfimina Sterk og liðug sem byrja aftur strax eftir sumarfrí þ.e. þriðjudaginn 13. ágúst í sal FEB í Stangarhyl 4. Leikfimin „Sterk og liðug“ gæti til dæmis verið svarið fyrir þig, þar sem tímarnir eru sérsniðnir að þörfum þátttakenda og ætluð þeim sem ekki geta stundað hefðbundna…

Sumarlokun hjá FEB

Skrifstofa Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni lokar vegna sumarleyfa dagana 22. júlí til og með 9. ágúst. – Fyrsti tíminn í leikfiminni „Sterk og liðug“ eftir frí verður þriðjudaginn 13. ágúst. – Fyrsti tíminn í Zumba Gold eftir frí verður þriðjudaginn 13. ágúst. – Fyrsta FEB-ferðin eftir sumarfrí er Ferð í Fjörður, Flateyjardal og Tröllaskaga, sem farin verður dagana 13….

Að rukka eldri borgara í sund er stórt lýðheilsumál

Frétt á ruv.is 30. júní 2024 kl. 19:00, uppfært 1. júlí 2024 kl. 01:51. Linda H Blöndal Hrafnkelsdóttir Að taka gjald af eldri borgurum fyrir sundferðir er stórt lýðheilsumál, segir Ingibjörg Sverrisdóttir, fulltrúi Félags eldri borgara (FEB) í Öldungaráði Reykjavíkurborgar og fyrrverandi formaður FEB. Eldri borgarar þurfa að borga í laugarnar þegar gjaldskrá Reykjavíkurborgar verður…

Vestmannaeyjar – dagsferð – taka tvö

Þar sem veðrið lék okkur grátt þriðjudaginn 4. júní, varð að fresta dagsferð FEB-ferða til Vestamannaeyja – til föstudagsins 14. júní . Við þessar breytingar losnuðu nokkur sæti í ferðina og nú er tækifæri þitt til að koma með okkur 🙂 Bókaðu strax – þú verður ekki svikin af þessari ferð. Vestmannaeyjar (14. júní) Hin árlega…