Vortónleikar

Kór Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) og Karlakórinn Kátir karlar halda sameiginlega tónleika í Bústaðakirkju fimmtudaginn 25. apríl 2024 (sumardaginn fyrsta) kl. 17.00.

Stjórnandi Kórs FEB er Kristín Jóhannesdóttir og stjórnandi Karlakórsins Kátir karlar er Jón Kristinn Cortez.

Píanóleikari er Sigurður Helgi Oddsson.

Miðaverð kr. 3,500,- (posi á staðnum).