Framboðum til formanns og stjórnar FEB 2024, fjölgar enn.

Framboðsfrestur er runnin út

Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til formanns og stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 21. febrúar n.k. fjölgað.

Auk þeirra frambjóðenda til formanns stjórnar FEB sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 7. febrúar s.l. hefur Sigurður Ágúst Sigurðsson boðið sig fram til formanns stjórnar FEB.

Auk þeirra frambjóðenda til stjórnar FEB sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 7. febrúar s.l. hafa Kristján E. Guðmundsson, Elinóra Inga Sigurðardóttir, Jón Magnússon og Ragnar Árnason boðið sig fram í stjórn.

Framboðjendur til formanns stjórnar FEB 2024 eru í stafrófsröð:

# Borgþór S. Kjærnested
# Sigurbjörg Gísladóttir
# Sigurður Ágúst Sigurðsson
# Sverrir Örn Kaaber

Frambjóðendur til stjórnar FEB 2024 eru í stafrófsröð:

# Bessí Jóhannsdóttir
# Birgir Finnbogason
# Björn Þ Kristjánsson
# Elinóra Inga Sigurðardóttir
# Guðrún Ósk Jakobsdóttir
# Gunnar Magnússon
# Jón Magnússon
# Kristinn Eiríksson
# Kristján E Guðmundsson
# Ólöf Pálína Úlfarsdóttir
# Ragnar Árnason

Kynning á frambjóðendum til formanns og stjórnar FEB 2024 mun birtast hér á heimasíðu FEB bráðlega.