Author Archives: dyrleifgud

Spænskunámskeið

Mánudaginn 30. október hefjast ný 6 vikna spænskunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Eins og áður verður það hinn eini og sanni Kristinn R. Ólafsson sem kennir. Hann mun taka fyrir framburð og nokkur undirstöðuatriði í málfræði en með aðaláherslu á talað mál og orðaforða. Námskeiðunum verður skipt upp í þrjá hópa: – Spænska 1 Ætluð byrjendum – (mánud. kl.10:45-12:15…

Kór Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni

Það er ávallt glatt á hjalla í húskynnum FEB síðdegis á miðvikudögum en þá koma kátir félagar kórs FEB saman og syngja undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Fyrsta æfing kórsins í haust verður miðvikudaginn 27. september kl. 16:30. Æft er einu sinni í viku allan veturinn með góðu jólafríi. Nýir félagar eru velkomnir og er þeim…

Myndlistarnámskeið, nýjung hjá FEB

Í vetur ætlar FEB að bjóða upp á almennt byrjendanámskeið í myndlist fyrir félagsmenn og hefur fengið Bjarna Daníelsson með sér í verkefnið sem kennara. Bjarni er lærður myndlistarmaður og kennari. Hann starfaði um árabil við myndlistarkennslu og var m.a. skólastjóri Myndlista- og handíðaskóla Íslands á árunum 1986 – 1994. Tilgangur námskeiðsins er fyrst og…

Dans, dans, dans, dans

Nú hefst fjörið að nýju Sunnudaginn 20. ágúst, byrjum við aftur eftir sumarfrí með FEB-dansleikina okkar og byrja dansleikirnir stundvíslega kl. 20:00. Við bjóðum sérstaklega velkomna alla nýja dansunnendur, en erum líka afar þakklát þeim dansunnendum sem mæta reglulega og bjóðum þá að sjálfsögðu velkomna líka. Dansleikirnir fara fram í sal FEB í Stangarhyl 4, 110 Reykjavík og auðvitað erum við…

Demantshringurinn – taka tvö

Þar sem ferðin „Heilsað upp á Þingeyinga (Demantshringurinn)“ sem fara átti í lok maí – féll niður vegna veðurs, höfum við ákveðið að bjóða aðra samskonar ferð dagana 1.til 2. sept. Flogið er til Akureyrar klukkan 7:10 með Icelandair og þaðan ekið til Húsavíkur þar sem tekin verður skoðunarferð um staðinn. Þá er haldið fyrir…

Sumarlokun hjá FEB

Skrifstofa Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni lokar vegna sumarleyfa dagana 24. júlí til og með 11. ágúst. – Fyrsti tíminn í leikfiminni „Sterk og liðug“ eftir frí verður þriðjudaginn 15. ágúst. – Fyrsti tíminn í Zumba Gold eftir frí verður þriðjudaginn 15. ágúst. – Fyrsti tíminn í Ballet Fitness verður  þriðjudaginn 15. ágúst. – Fyrsta FEB-ferðin eftir sumarfrí er Kerlingafjöll og Hveradali, sem…