Author Archives: dyrleifgud

Betur má ef duga skal í baráttunni fyrir bættum lífsgæðum

Eitt sinn þótti sjálfsagt að þeir, sem fyrir aldurs sakir, ljúka löngu ævistarfi, ættu að setjast í helgan stein og láta aðra, sér yngri, skammta sér áhrif og lífsgæði. Þetta var almennt viðhorf árið 1986, þegar Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) var stofnað. En nú dettur engum slík firra í hug. Svo…

Ný spænskunámskeið að hefjast

Mánudaginn 26. febrúar hefjast ný 6 vikna spænskunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Eins og áður verður það hinn eini og sanni Kristinn R. Ólafsson sem kennir. Hann mun taka fyrir framburð og nokkur undirstöðuatriði í málfræði en með aðaláherslu á talað mál og orðaforða. Námskeiðunum verður skipt upp í þrjá hópa: – Spænska 1 Ætluð byrjendum –  (mánud. og miðvikud….

Úrslit kosninga til formanns og stjórnar FEB

Sigurður Ágúst Sigurðsson var kosinn nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni  í dag 21. febrúar. Fjórir voru í framboði til formanns og eru úrslitin eftirfarandi: Sigurður Ágúst Sigurðsson hlaut 215 atkvæði Sigurbjörg Gísladóttir hlaut 130 atkvæði Borgþór Kjærnested hlaut 6 atkvæði Sverrir Örn Kaaber hlaut 3 atkvæði Ógildir 2 atkvæði Samtals kusu…

Framboðum til formanns og stjórnar FEB 2024, fjölgar enn.

Framboðsfrestur er runnin út Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til formanns og stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 21. febrúar n.k. fjölgað. Auk þeirra frambjóðenda til formanns stjórnar FEB sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 7. febrúar s.l. hefur Sigurður Ágúst Sigurðsson boðið sig fram til formanns stjórnar FEB. Auk…

Framboðum til stjórnar FEB 2024, fjölgar um eitt

Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 21. febrúar n.k. fjölgað um eitt. Auk þeirra frambjóðenda til stjórnar FEB sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 7. febrúar s.l. hefur Kristján E. Guðmundsson boðið sig fram. Kynning á frambjóðendum til formanns og stjórnar FEB 2024 mun…