Category Archives: Greinar

Athygli er vakin á starfi kjaranefndar FEB.

Í eftirfarandi útdrætti er stiklað á því helsta sem fjallað var um á fundi kjaranefndar FEB 5. sept. 2022 . Ítarlegri frásögn er að finna í sjálfri fundargerðinni sem birt er hér á heimasíðunni: https://www.feb.is/file/2022/09/Kjaranefnd-050922-fundargerd-loka2.pdf  Framlög til almannatrygginga á fjárlögum, rætt um nauðsyn þess að skerpa á lagaákvæðum um viðmið fyrir hækkun milli ára og…

Fjárlögin og lífeyrir almannatrygginga

Eftir Finn Birgisson, arkitekt á eftirlaunum Það er ómótmælanleg staðreynd að grunnupphæðir lífeyrisgreiðslna frá TR hafa verið að dragast aftur úr launaþróun á undanförnum árum. Þetta hefur gerst þrátt fyrir að í 69. grein almannatryggingarlaga sé kveðið á um að taka skuli mið af launaþróun við árlegar ákvarðanir um breytingar á grunnupphæðum almannatrygginga. Meðfylgjandi myndir…