Category Archives: Greinar

Betur má ef duga skal í baráttunni fyrir bættum lífsgæðum

Eitt sinn þótti sjálfsagt að þeir, sem fyrir aldurs sakir, ljúka löngu ævistarfi, ættu að setjast í helgan stein og láta aðra, sér yngri, skammta sér áhrif og lífsgæði. Þetta var almennt viðhorf árið 1986, þegar Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) var stofnað. En nú dettur engum slík firra í hug. Svo…

Starfsgreinasambandið styður kröfur LEB! FEB fagnar.

Það hefur verið eitt helsta baráttumál LEB að verkalýðshreyfingin leggist á árarnar með LEB að bæta kjör eldra fólks, enda flest fyrrum félagar þeirra til áratuga. FEB hefur verið virkur þátttakandi innan LEB í þessari vinnu. Sjá nánar upplýsingar hér á heimasíðu FEB undir Hagsmunar- og baráttumál eða HÉR Það voru mikil vonbrigði þegar hinum…

Málum þriggja liðsmanna Gráa hersins vísað til Mannréttindadómstóls Evrópu

Ákveðið hefur verið að áfrýja dómi Hæstaréttar Íslands frá 2. nóvember 2022 í málum þriggja liðsmanna Gráa hersins til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í Strasbourg og hafa málin þegar verið send dómstólnum. Með því er gerð úrslitatilraun til að fá það viðurkennt að núgildandi skerðingarreglur almannatryggingarlaga, með 45 – 56,9% skerðingarhlutföllum og mismunandi frítekjumörkum eftir uppruna…

Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?

Grein eftir Þorbjörn Guðmundsson formann kjarnefndar LEB sem birtist í Kjarnanum 11. janúar 2023 Formaður kjaranefndar Landssambands eldri borgara segir að endurmeta þurfi leiðir og baráttuaðferðir til að tryggja velferð og kjör eldri borgara í íslensku samfélagi. Nú er árið 2022 að baki og 2023 hafið með nýjum tækifærum og áskorunum. Nú er rétti tíminn…

Eldra fólk er ódýrt vinnuafl

Grein eftir Kára Jónasson sem birtist í Fréttablaðinu 16. nóvember 2022 Enn á ný hafa fulltrúar verkalýðshreyfingar og vinnumarkaðsins sest að samningaborðinu til að semja um kaup og kjör. Það er talað um að þeir séu nú að semja fyrir meira en 100 þúsund manns. Á næstunni fara svo væntanlega í gang viðræður milli ríks…

UMSÖGN LEB UM FJÁRLAGAFRUMVARP 2023

Landssamband eldri borgara (LEB) hefur sent Alþingi umsögn um fjárlagafrumvarp 2023, sem lagt var fram við upphaf þings um miðjan september. Skv. frumvarpinu eiga upphæðir almannatrygginga að hækka um 6% á næsta ári, og er sú hækkun útskýrð þannig að 4,9% séu vegna áætlaðra verðlagshækkana og 0,5% vegna áætlaðrar kaupmáttaraukningar 2023, en 0,6% séu uppfærsla…