Category Archives: Fréttir

Það er að birta til – FEB námskeiðin fara aftur af stað á morgun

Með mikilli gleði upplýsum við að námskeiðin okkar hefjast aftur á morgun skv. viðburðadagatali FEB, þar sem þá taka í gildi nýjar reglur um samkomutakmarkanir. – ZUMBA, byrjar aftur á morgun 15 apríl – Sterk og liðug, byrjar aftur á morgun 15. apríl – Ljóðahópurinn, byrjar aftur á morgun 15. apríl -Spænskan, byrjar aftur föstudaginn…

Aðalfundi FEB frestað til 29. apríl 2021

Á stjórnarfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB), fimmtudaginn 8. apríl 2021 var ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem til stóð að halda þann 15. apríl n.k. Þetta er gert í ljósi þeirra samkomutakmarkanna sem í gildi eru sökum COVID faraldursins. Stefnt er að því að halda aðalfund FEB fimmtudaginn 29. apríl kl….

Opinn kynningarfundur á niðurstöðum um hagi og líðan aldraðra á Íslandi 2020

Félagsmálaráðuneytið, velferðarsvið Reykjavíkurborgar og LEB – Landssamband eldri borgara fengu Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að gera fyrir sig könnun á högum og líðan aldraðra á Íslandi 2020. Rafræn kynning á niðurstöðum könnunarinnar verður haldin 7.  apríl nk. kl. 13. Helgi Guðmundsson verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun mun kynna niðurstöðurnar. Vegna Covid-19 faraldursins verður fundurinn haldinn á Teams. Ekki…

Seinkun nýrra félagsskírteina

Vakin er athygli á seinkun á útgáfu nýrra félagsskírteina og afhendingu nýrrar Afsláttarbókar þar til í maí 2021. Aðalfundur ákvarðar félagsgjöld hvers árs en fundinum var því miður seinkað fram í apríl þetta árið vegna Covid ástandsins. Ný félagsskírteini og Afsláttarbók berast skilvísum greiðendum félagsgjalda. Við trúum því að þjónustuaðilar og verslanir muni sjá í…

Leigufélag aldraðra – fyrsta skóflustunga

Þann 17. mars 2021  var fyrsta skóflustunga að íbúðum á vegum Leigufélags aldraðra hses tekin. Íbúðirnar eru við Vatnsholt 1-3 eða á svokölluðum Sjómannaskólareit. Um er að ræða 51 íbúð í tveimur 3ja hæða húsum með lyftu. Íbúðirnar verða tilbúnar á þriðja ársfjórðungi 2022. Heimasíða Leigufélags aldraðra er í vinnslu og fljótlega verður auglýst eftir…