Öll námskeið falla niður um óákveðin tíma

Frá og með miðnætti tekur gildi 10 manna samkomubann og því falla öll námskeið á vegum FEB niður næstu 3 vikurnar.
Við vonumst til að geta byrjað aftur þar sem frá var horfið um leið og létt verður á fjöldatakmörkunum.
Farið vel með ykkur