Author Archives: dyrleifgud

Ný námskeið að hefjast

Minnum á hin geysivinsælu Zumba Gold námskeið og Sterk og liðug sem byrja aftur í sal FEB í Stangarhyl 4, þriðjudaginn 24. ágúst. Um er að ræða 8 vikur í senn, þar sem leiðbeinandinn er Tanya Dimitrova. Zumba Gold námskeið Dans og leikfimi sem notar svipaða uppbyggingu og Zumba Fitness, en breytir danssporunum og lækkar…

Ættfræðigrúsk á tölvuöld

FEB í samvinnu við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar býður félagsmönnum upp á frían fyrirlestur um „ættfræðigrúsk á tölvuöld“ með vísunum í sögu og þróun íslensks samfélags á síðustu 150-200 árum. Skemmtileg og fróðleg stund um ættfræði á Íslandi þar sem fyrirlesari er Stefán Halldórsson. Fyrirlesturinn tekur um eina klukkustund og verður haldinn í húsnæði FEB í Stangarhyl…

Skrifstofan er opin – ljósmyndanámskeið

Nú höfum við opnað skrifstofuna aftur að loknu sumarfríi og tilbúin í slaginn að þjónusta ykkur eftir fremsta megni. Því miður setur Covid ástandið strax svolítið strik í reikninginn en vegna þess þurfum við því miður, að fella niður ferðina um Kjöl um Fjörður, Flateyjardal og Tröllaskaga sem fara átti dagana 8. til 11. ágúst….

Byrjendanámskeið í tæknilæsi

FEB í samvinnu við Velferðartæknismiðju Reykjavíkurborgar býður félagsmönnum upp á frítt þriggja daga námskeið í tæknilæsi vikuna 5. til 9. júlí. Eingöngu er um að ræða spjaldtölvunámskeið þar sem kennt er annars vegar á Android kerfið og hins vegar á Apple. Þeir sem ekki eiga eigið tæki en hafa áhuga á því að skrá sig…

FEB aðventuferð til Berlínar – já nú er komið að því!

FEB í samvinnu við ferðaskrifstofuna Betri Ferðir bjóða upp á tvær 5 daga (4 nátta) aðventuferðir til Berlínar. Sú fyrri verður farin dagana 28. nóv. til 2. des. 2021 og sú síðari dagana 5. til 9. des. 2021 Fararstjóri er Lilja Hilmarsdóttir hjá Betri Ferðum. Fáar borgir eru jafn fallegar í jólafötunum og Berlín. Borgin er…