Category Archives: Dagskrá

Skrifstofan er opin – ljósmyndanámskeið

Nú höfum við opnað skrifstofuna aftur að loknu sumarfríi og tilbúin í slaginn að þjónusta ykkur eftir fremsta megni. Því miður setur Covid ástandið strax svolítið strik í reikninginn en vegna þess þurfum við því miður, að fella niður ferðina um Kjöl um Fjörður, Flateyjardal og Tröllaskaga sem fara átti dagana 8. til 11. ágúst….

Vortónleikar Kórs FEB og Kátra karla föstudag 27. apríl 2018 kl 17.00

Kór Félags eldri borgara í Reykjavík og Karlakórinn Kátir karlar halda tónleika í Grensáskirkju föstudaginn 27. apríl kl. 17.00. Stjórnandi kóranna er Gylfi Gunnarsson Undirleikari: Jónas Þórir – Einsöngvarar: Þorgeir Andrésson og Svanhildur Sveinbjörnsdóttir  Saxafónleikari: Reynir Þ. Þórisson Fjölbreytt efnisskrá – Miðaðverð kr. 2.000.