Category Archives: Dagskrá

Vortónleikar Kórs FEB og Kátra karla föstudag 27. apríl 2018 kl 17.00

Kór Félags eldri borgara í Reykjavík og Karlakórinn Kátir karlar halda tónleika í Grensáskirkju föstudaginn 27. apríl kl. 17.00. Stjórnandi kóranna er Gylfi Gunnarsson Undirleikari: Jónas Þórir – Einsöngvarar: Þorgeir Andrésson og Svanhildur Sveinbjörnsdóttir  Saxafónleikari: Reynir Þ. Þórisson Fjölbreytt efnisskrá – Miðaðverð kr. 2.000.