Sumarlokun hjá FEB

Skrifstofa Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni lokar vegna sumarleyfa dagana 22. júlí til og með 9. ágúst.

– Fyrsti tíminn í leikfiminni „Sterk og liðug eftir frí verður þriðjudaginn 13. ágúst.
– Fyrsti tíminn í Zumba Gold eftir frí verður þriðjudaginn 13. ágúst.
– Fyrsta FEB-ferðin eftir sumarfrí er Ferð í Fjörður, Flateyjardal og Tröllaskagasem farin verður dagana 13. til 16. ágúst.
– FEB dansleikirnir hefjast aftur sunnudaginn 18. ágúst.

Upplýsingar um annað félagsstarf sem byrjar aðeins seinna í haust er að finna hér á heimasíðu FEB. Bendum sérstaklega á Viðburðardagatali.
Athugið skráning er hafin í flest námskeið sem haldin verða nú á haustönn.

Hafið þið það sem allra best og njótið sumarsins,
starfsfólk FEB