Category Archives: Fréttir

GERAST FÉLAGSMAÐUR

Ef þú ert ekki þegar félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er tækifæri nú til að ganga í félagið og efla þannig samtakamáttinn og nýta sér allt það sem í boði er hjá félaginu.

Aðalfundur FEB 2018

Aðalfundur FEB verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2018 kl. 16.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Hér með er auglýst eftir tillögum félagsmanna um menn til stjórnarkjörs sbr grein 10.4 í lögum FEB.

Tölvupóstur á leið til félagsmanna

FEB – nýárskveðja, félagsstarfið, ferðir og annað á næstunni Ágæti félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Um leið og við þökkum ánægjulegar stundir á árinu sem var að líða óskum við ykkur gleði og velferðar á nýju ári. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni eru ein allra stærstu frjálsu…