Það gengur á ýmsu að því er varðar málefni eldri borgara. Ég held samt að stjórnvöld hafi toppað allar aðgerðir sínar, þegar fjárlög voru samþykkt í lok ársins.
Category Archives: Fréttir
Íslendingasögunámskeiðið verður á hverjum föstudegi í tíu vikur kl. 13.00-15.00 með góðu kaffihléi. Kennari: Baldur Hafstað. Í lok hvers námsekiðs er farið í ferð á söguslóðir viðkomandi sögu. Í vor verður farið í þriggja daga ferð um Svarfaðardal og Eyjafjörð.
Óflokkað
GERAST FÉLAGSMAÐUR
Ef þú ert ekki þegar félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er tækifæri nú til að ganga í félagið og efla þannig samtakamáttinn og nýta sér allt það sem í boði er hjá félaginu.
Óflokkað
Aðalfundur FEB 2018
Aðalfundur FEB verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2018 kl. 16.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Hér með er auglýst eftir tillögum félagsmanna um menn til stjórnarkjörs sbr grein 10.4 í lögum FEB.
Óflokkað
Tölvupóstur á leið til félagsmanna
FEB – nýárskveðja, félagsstarfið, ferðir og annað á næstunni Ágæti félagsmaður í FEB – Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Um leið og við þökkum ánægjulegar stundir á árinu sem var að líða óskum við ykkur gleði og velferðar á nýju ári. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni eru ein allra stærstu frjálsu…
Með hækkandi sól og „gríðarlegri hækkun“ lífeyris er tilvalið að huga að hagstæðum ferðum á vegum FEB Pétursborg og Helsinki 9. – 14. maí 2018 Rútuferð til allra höfuðborga Norðurlanda 28. mars – 6. apríl 2018