Vegna mikils áhuga höfum við bætt við fimm sætum í ferðina til Pétursborgar þar sem nánast allt er innifalið. Glæsileg ferð til Pétursborgar með viðkomu og skoðun á Helsinki. Sama verð ár eftir ár. Verð rétt um 199.500 kr. Fyrir einbýli + 39.000 kr. Skráning í þessi fimm viðbótarsæti er á feb@feb.is eða í síma…
Category Archives: Fréttir
Óflokkað
Tölvupóstur til félagsmanna
Ágæti félagsmaður Aðalfundur FEB árið 2018 Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2018 og hefst kl. 15.30 í Ásgarði, Stangarhyl 4, Reykjavík.
Hér kemur lokaútgáfa skýrslu dr. Hauks Arnþórssonar sem hann vann fyrir FEB. Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að opna greinargerðina. Smelltu hér til að opna skýrsluna
Dagskrá fram á vor: 22. febrúar Blóðug jörð eftir Vilborgu Davíðsdóttur
Landsbankinn og Landssamband eldri borgara, í samvinnu við Félag eldri borgara í Reykjavík, halda opinn fund n.k. mánudag 12 febrúar kl. 16.00 í Ásgarði, Stangarhyl 4.
Óflokkað
Fasteignagjöld 2018 í Reykjavík
Margir spyrja FEB um fasteignagjöldin og álagningu þeirra. Álagningarhlutfall fasteignaskatts á íbúðir var lækkað um 10% vegna ársins 2018, úr 0,2% í 0,18%. Afsláttur í upphafi árs 2018 er ákvarðaður eins og afsláttur 2017 endaði en sá útreikningur er byggður á framtölum ársins 2017 vegna tekna 2016. Sjá HÉR vegna tekjuviðmiða afsláttar fyrri ára, m.a….