Þjóðhátíðardagskráin á 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur þann 17. júní. Dagskráin er fjölbreytt með skrúðgöngum, tónleikum og fleiru og má skoða hana HÉR Minnum janframt á sunnudagsdansleikinn á sínum hefðbundna tíma kl. 20.00 hér í Ásgarði, Stangarhyl 4.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *