Category Archives: Fréttir

„Áfangasigur" – starfshópur fjalli um kjör aldraðra

Eins og fram hefur komið sendi formaður FEB bréf til forsætisráðerra í janúar, þar sem lagt var til að skipaður yrði starfshópur, á vegum ríkisstjórnarinnar og eldri borgara um málefni aldraðra. Um miðjan febrúar mættu allir stjórnarmenn FEB á fund með forsætisráðherra, fundur var líka haldinn með jafnréttismálaráðherra og í framhaldinu samþykkti ríkisstjórnin eftirfarand  bókun:

Húllumhæ í Stangarhyl á fimmtudaginn 15. mars

Fimmtudaginn 15. mars nk. frá klukkan 16.15 – 18.15 verður sannkallað húllumhæ hér í Stangarhylnum, húsnæði FEB. Nemendur í áfanganum Viðburðar og verkefnastjórnun við Háskóla Íslands standa fyrir viðburðinum.  Ýmsir tónlistarmenn munu koma fram og syngja íslensk dægurlög í bland við nýja tóna ásamt því að danspar ársins 2017 kemur og sýnir dansatriði.  Kaffi og með‘því í…

Aðalfundur FEB haldinn miðvikudaginn 28. feb.

Mikið starf og góð afkoma „Formaðurinn, Ellert B. Schram flutti skýrslu stjórnar og sagði frá því helsta sem væri á döfinni hjá félaginu. Félagsmönnum fjölgar ört og eru nú rúmelga 11.400 talsins. Félagsstarfið er afar fjölbreytt og vel sótt nánast í öllu sem í boði er. Þá lýsti hann kjarabaráttunni og þeirri þrautagöngu, sem hann,…