Category Archives: Fréttir

Íslendingasögurnar að hefjast að nýju – skráning komin á fullt

Hið árlega fornsagnanámskeið hefst föstudaginn 18. september og stendur í 10 vikur, allt til 20. nóvember. Stefnt er að því að hóparnir verði tveir, annar hópurinn frá kl. 10–12 og hinn frá kl. 13–15. Hægt er að færa sig milli hópa ef svo ber undir. Hinn nauðsynlegi kaffitími verður á sínum stað. Lesnar verða tvær…

FEB ferðir „klappaðar upp“!

Vegna mikillar eftirspurnar ætlum við að bæta við einni FEB ferð nú í september. Um er að ræða dagsferð á Suðurnesin fimmtudaginn 17. sept., með hádegismat í Duushúsi í Keflavík. Lagt er að stað frá Stangarhyl kl. 9:00 og reiknað með að koma til baka um kl. 18:00. Í leiðsögninni verður fléttað saman sögu þeirra…

Námskeið hefjast 24. ágúst 2020

Vegna óviðráðanlegra ástæðna munu námskeiðin hefjast mánudaginn 24. ágúst, ekki þann 17. eins og áður var auglýst. Við leggjum mikið upp úr því að hefja félagsstarfið aftur eftir sumarfrí, þó það fari eylítið hægar af stað sökum COVID ástandsins. Munum við auglýsa þá viðburði sérstaklega sem við teljum okkur geta haldið úti á hverjum tíma…