Félagsstarf

Það kennir ýmissa grasa þegar kemur að félagsstarfi FEB, þar er margt skemmtilegt á boðstólnum sem nærir bæði líkama og sál. Til að auðvelda félagsmönnum leit höfum við skipt félagsstarfinu í flokka en einnig er hægt að fara inn á viðburðadagatalið HÉR.

Okkar markmið er að auka fjölbreytileikan í félagsstarfinu en að sjálfsögðu þarf að vera næg þátttaka svo hægt sé að halda úti hverjum þætti fyrir sig. Við hvetjum félagsmenn til að koma með hugmyndir að nýjungum og tillögur til að ná saman hópum.

Allt félagsstarf FEB fer fram í húsakynnum félagsins í Stangarhyl 4, 110 Reykjavík – nema annað sé sérstaklega tekið fram.

Hreyfing

Tónlist

Námskeið og klúbbar

Fræðslufundir