Framboðum til stjórnar FEB 2024, fjölgar um eitt

Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 21. febrúar n.k. fjölgað um eitt.

Auk þeirra frambjóðenda til stjórnar FEB sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 7. febrúar s.l. hefur Kristján E. Guðmundsson boðið sig fram.

Kynning á frambjóðendum til formanns og stjórnar FEB 2024 mun birtast hér á heimasíðu FEB bráðlega.