Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • Enginn dans í júlí og fram í ágúst

  Við látum vita tímanlega áður „ballið byrjar” að nýju með Hljómsveit hússins og annarri skemmtun.
 • Af fundi stjórnar FEB með Bjarna Ben. fjármála- og efnahagsráðherra

  Ráðherra segir að um næstu áramót verði ellilífeyrir hækkaður í samræmi við 69 gr. laga um almannatryggingar.  Samkvæmt lagagreininni á ákvörðunin að taka mið af launaþróun, en þó þannig að hann hækki aldrei minna en verðlag samkvæmt vísitölu neysluverðs. Fjármálaráðherra segir að ekki sé kveðið á um það í lögunum að kjör ellilífeyrisþega hækki jafnMeira
 • Hér getur þú skráð þig í félagið…………………

  Ég vil endilega gerast félagsmaður í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
 • Ferðir á næstunni – nú er að skrá sig

  Strandir 15. – 17. júlí Gisting og kvöldverðir í Bjarkarlundi http://www.bjarkalundur.is/ Verð fyrir félagsmenn: kr. 57.000. Fyrir aðra kr. 60.000. Leiðsögumaður: Jón R. Hjálmarsson Ferð í Fjörður 26. – 29. júlí Gisting og kvöldverðir að Hótel Eddu Stórutjörnum http://www.hoteledda.is/is/myndir-og-myndbond/myndir/hotel-edda-storutjarnir Verð kr. 75.000. Mikið innifalið. Leiðsögumaður: Valgarður Egilsson. Fjallabak syðra, Emstrur og Markarfljótsgljúfur – 19. ágústMeira
 • Tveir fyrir einn og leiðsögn í Safnahúsinu

  Sunnudaginn 5. júlí verður „tveir fyrir einn“- tilboð á sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Þá mun Markús Þór Andrésson sýningarstjóri leiða gesti um sýninguna í leiðsögn sem hefst klukkan 14 og er gestum að kostnaðarlausu. Sýningin er nokkurskonar ferðalag um íslenskan myndheim þar sem verkum viðurkenndra listamanna/kvenna og ófaglærðra er teflt saman, nýrri listsköpunMeira
 • Fundur stjórnar FEB með Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra.

  Ráðherra segir að um næstu áramót verði ellilífeyrir hækkaður í samræmi við 69 gr. laga um almannatryggingar.  Samkvæmt lagagreininni á ákvörðunin að taka mið af launaþróun, en þó þannig að hann hækki aldrei minna en verðlag samkvæmt vísitölu neysluverðs. Fjármálaráðherra segir að ekki sé kveðið á um það í lögunum að kjör ellilífeyrisþega hækki jafnMeira
 • Grein Björgvins Guðmundss. form. kjaranefndar

  Kjör aldraðra og öryrkja skert ítrekað – grein Björgvins Guðmundssonar formanns kjaranefndar FEB í Fréttablaðinu í dag 1. júli 2015 Hvað eftir annað hafa kjör aldraðra og öryrkja verið skert. Stjórnvöld hafa ítrekað hoggið í sama knérunn, látið lífeyrisþega sitja á hakanum í kjaramálum. Hvað eftir annað hafa kjör aldraðra og öryrkja verið skert. StjórnvöldMeira
 • Tölvupóstur til félagsmanna 30.06.2015

  Ferðir á næstunni – skráning í síma 5882111 / feb@feb.is Afsláttarbókin og félagsskírteinið Strandir 15. – 17. júlí Gisting og kvöldverðir í Bjarkarlundi http://www.bjarkalundur.is/ Verð fyrir félagsmenn: kr. 57.000. Fyrir aðra kr. 60.000. Leiðsögumaður: Jón R. Hjálmarsson Fyrsti dagur: Ekið um Borgarnes og Bröttubrekku í Miðdali í Dölum. Minnt á sögustaði eins og Sauðafell, Kvennabrekku o.fl.Meira
 • Vont og verst – Leiðari Fbl 29.06.2015

  Vont og verst Vont er að láta leiða sig, leiða og neyða. Verra er að láta veiða sig, veiða og meiða. Vont er að láta leiða sig, leiða og neyða. Verra er að láta veiða sig, veiða og meiða. Vont er að vera háð, verst er að lifa af náð. Gott er að vera fleygMeira
 • Kosningaloforðin við aldraða fallin í gjalddaga!

  Björgvin Guðmundsson formaður kjaranefndar Félags eldri borgara Reykjavík í Fréttablaðinu í dag 24. júní 2015 Á flokksþingi Framsóknarflokksins fyrir þingkosningar 2013 var eftirfarandi samþykkt: Lífeyrir aldraðra og öryrkja verði hækkaður vegna kjaraskerðingar þeirra á krepputímanum (kjaragliðnunar). Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar 2013 var þetta samþykkt: Ellilífeyrir sé leiðréttur STRAX til samanburðar við þær hækkanir, semMeira