Könnun meðal félagsmanna

Ef þú vilt taka þátt í könnuninni smelltu þá á hnappinn hér að neðan.

Taka könnun

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • Sumarlokun skrifstofu 20. júlí – 7. ágúst

  Skrifstofa FEB verður lokuð vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 7. ágúst. Hlökkum til að hitta ykkur í ágúst, erum með fullt af hugmyndum fyrir starfsemina næsta haust. Ef þú ert með einhverjar hugmyndir deildu þeim með okkur, komdu við eða sendu okkur línu á feb@feb.is  Njótum svo sumarsins áfram, hvernig sem það svo verður.
 • Hér getur þú skráð þig í félagið………

  Ég vil endilega gerast félagsmaður í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
 • Félagsmenn FEB aldrei verið fleiri

  Um 350 inngöngubeiðinir það sem af er júlí. Allar lengri ferðir fullbókaðar og biðlistar. Nóg að gera hjá FEB sem betur fer. VIÐ STÖNDUM VÖRÐ UM UM ÞÍNA HAGSMUNI Velkomnir nýir félagsmenn. Hér getur þú sótt um Í hvaða félagi viltu vera ? Þetta er ótrúlega nákvæmt og niðurstaðan mun koma þér verulega á óvartMeira
 • Vegna viðbragða í kjölfar orða ráðherra

  Vegna mikilla viðgbragða við orðum fjármála- og efnahagsráðherra á fundi hjá FEB og opinberlega þá er vert að rýna í Félagsvísa velferðararáðuneytisins – skoðið töflu 19 Ráðstöfunartekjur lífeyrisþega eftir kyni og tegund lífeyris á bls. 17 http://www.velferdarraduneyti.is/…/rit…/Felagsvisar_2014.pdf
 • Nú má leita tryggingatilboða hvar sem er

  Frá og með næstu mánaðarmótum geta neytendur sagt upp vátryggingum með eins mánaðar fyrirvara og tekið öðru/betri tilboði frá öðru vátryggingafélagi. Sjá nánar grein á bls. 4 í síðasta blaði FEB  http://www.isafold.is/vefblod/FEB/feb_1tbl2015/#4 Um næstu mánaðamót taka ný lög gildi sem gera neytendum kleift að segja upp vátryggingum með mánaðar fyrirvara, en ekki einu sinni áMeira
 • Göngu- Hrólfar – Gönguhópur plan

  Gönguferðir á miðvikudögum kl. 10.00. Plan fyrir júlí og ágúst  8. júlí Heiðmörk Maríuhellar – nesti í skógingum 15. júlí Olís Grafarvogi 22. júlí Korpúlfsstaðir 29. júlí Vífilstaðavatn 5. ágúst Seltjarnarnes, sunnan megin 12. ágúst Olís við Rauðavatn 19. ágúst Mosfellsveit við Álafoss 26. ágúst Mógilsá – nesti í skógingum 2. sept. og áfram útMeira
 • Aldraðir fái sömu hækkun og launþegar

  Grein Björgvins Guðmundssonar form. kjaranefndar Fbl í dag 8. júlí 2015 1. maí sl. fékk ófaglært verkafólk 27-31 þús. kr. kauphækkun á mánuði samkvæmt nýjum kjarasamningum við Samtök atvinnulífsins. Það eru þeir launalægstu á meðal verkafólks sem fengu þessa hækkun. Samkvæmt þessum samningum eiga laun að hækka í 300 þúsund kr. á þremur árum. AldraðirMeira
 • Bjarni Benediktsson boðar hækkun bóta

  Bjarni Benediktsson Ég verð var við að margir spyrja hve mikið bætur almannatryggiHækkun bóta.nga, einkum elli- og örorkulífeyrir, muni hækka í kjölfar kjarasamninga sem gerðir hafa verið á þessu ári. Í 69. gr. laga um almannatryggingar segir að bætur almannatrygginga (og tilteknar aðrar greiðslur og fjárhæðir) skuli breytast árlega í samræmi við fjárlög hverju sinni.Meira
 • BIÐLISTI Í FERÐIR – EN FLEIRI FERÐIR Í BOÐI

  Ferðir á næstunni – innanlands sem erlendis – nú er að skrá sig – EHV SÆTI LAUS Í ÞESSUM FERÐUM; Fjallabak syðra, Emstrur og Markarfljótsgljúfur – 19. ágúst Verð fyrir félagsmenn: kr. 11.500. Fyrir aðra kr. 13.000 Leiðsögumaður: Jón R. Hjálmarsson Landmannalaugar – 27. ágúst Verð fyrir félagsmenn: kr. 11.500. Fyrir aðra kr. 13.000 Leiðsögumaður:Meira
 • Laun eldri borgara hækka í samræmi við lög

  Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði á fundi með stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík í síðustu viku, að laun eldri borgara yrðu hækkuð í samræmi við lög. Hann segir það rangt sem ýmsir hafi haldið fram að stjórnvöld vilji ekki hækka laun eldri borgara. Það sé líka rangt að þau hafi ekki staðið við kosningaloforðin semMeira