Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • Reykjavíkurborg – aldursvæn borg

  Markmið með þátttöku Reykjavíkurborgar í verkefni Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um aldursvænar borgir er að meta stöðu Reykjavíkurborgar m.t.t. aðgengis og umhverfisþátta, móta stefnu til framtíðar og framfylgja aðgerðum sem miða að því að gera borgir aðgengilegar, aðlaðandi og hentugar fyrir eldri íbúa. Með þátttökunni tengist Reykjavík öðrum borgum í verkefninu og getur nálgast upplýsingar umMeira
 • Söngvakan á morgun kl. 14.00

  Söngvaka miðvikudag 8. október kl. 14.00 Stjórnendur Sigurður Jónsson pianoleikari og Karl S. Karlsson
 • Ljóðahópur á fimmtudag kl. 14.00

  Hefjum ljóðaspjall að nýju. Jónína Guðmundsdóttir leiðir hópinn sem fyrr. Efnið verður íslensk náttúruljóð. Bara að mæta og hafa gaman saman.
 • Starfið næstu daga

  Þriðjudagur 6. okt. QIGONG kl. 10.30 SKÁK kl. 13.00 – allir velkomnir   Miðvikudag 7. okt. ZUMBA Gold kl. 10.30 Söngvaka/söngstund kl. 14.00 – Sigurður Jónsson og Karl S. Karlsson Söngfélag FEB – kóræfing    
 • Til að hugsa um yfir helgina

  Hvað telur fólk að átt sé við með orðalaginu þegar taka skal mið af “launaþróun” sbr 69 gr laga um Almannatryggingar – Bætur almannatrygginga, svo og greiðslur skv. 63. gr. og fjárhæðir skv. 22. gr., skulu breytast árlega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun þeirra skal taka mið af launaþróun, þó þannig að þærMeira
 • DANSLEIKUR sunnudagskvöld kl. 20

  Dans í Ásgarði Stangarhyl 4, kl. 20 – 23 öll sunnudagskvöld. Hljómsveit hússins. Veitingar við flestra hæfi. Allir alltaf velkomnir.  
 • SVIÐAVEISLAN í hádeginu 31. október

  Svið og margt annað góðmeti – auk skemmtiatriða. Í fyrra komust færri að en vildu. Skráning hafin í síma 5882111 / feb@feb.is
 • Grein Björgvins Guðmundssonar formanns kjaranefndar FEB í Frbl í dag

  Samþykkir Alþingi kjarkröfur aldraðra? Alþingi kom saman 8. september. Ekkert gerðist þar strax í málefnum aldraðra og öryrkja. Engin samþykkt var gerð um málið í upphafi þings. Formsatriðin höfðu forgang: Messa í Dómkirkjunni, þingsetningarræða forseta Íslands, ávarp forseta þingsins og ræða forsætisráðherra að kvöldi þingsetningardags. Á meðan á þessum formsatriðum stendur er ekki von aðMeira
 • Sameiginlegur fundur öldungaráðs Reykjavíkurborgar og borgarstjórnar

   22. september 2015 í Tjarnarsal, Ráðhúsi Reykjavíkur. DAGSKRÁ 14.00 Stefnumörkun í málefnum aldraðra Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 14.10 Til hvers öldungaráð? Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs 14.20 Staða eldri borgara – kynningar sviðsstjóra Reykjavíkurborgar Stefán Eiríksson, velferðarsvið Ólöf Örvarsdóttir, umhverfis- og skipulagssvið Helgi Grímsson, skóla- og frístundasvið Ómar Einarsson, íþrótta- og tómstundasvið Svanhildur Konráðsdóttir, menningar- ogMeira
 • „Við verðum dæmd af verkum okkar”

  Ásmundur Friðriksson þingmaður í þætti á Bylgjunni um kjör lífeyrisþega. Vert að minna á að eldri borgarar 67 ára eldri eru um 41 þúsund = atkvæði