Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • QIGONG nýtt námskeið hefst föstudaginn 6. mars

  Inga Björk Sverrisdóttir leiðir vornámskeið í Qigong sem hefst 6. mars og er til 5. maí. Námskeiðin í vetur hafa notið mikilla vinsælda. Qi merkir lífsorka og gong merkir efling/þjálfun = „efling lífsorkunnar“. Þetta æfingarkerfi er frábært fyrir eldri borgara þar sem hægt er að stunda æfingarnar bæði sitjandi og standandi eftir því hvað hentaMeira
 • ZUMBA GOLD™ fyrir dömur og herra 60+

  Tímar kl. 10.30 á mánu- og fimmtudögum í FEB, Stangarhyl 4, Verð 12.900 kr. Zumba Gold – dans og leikfimi. Zumba Gold notar sömu formúlu og Zumba Fitness, en breytir danssporunum og lækkar hraðann, sem hentar betur dönsurum sem eru 60 ára og eldri. Þú getur tekið því rólega með Zumba Gold og skemmt þérMeira
 • Staða aldraðra er mjög slæm – grein Björgvins Guðmundssonar form. kjaranefndar FEB í Frbl. í dag.

  Ef við lítum á kjör og aðstöðu eldri borgara hér á landi í dag, kemur í ljós, að staða aldraðra á Íslandi er mjög slæm. Ef við lítum á kjör og aðstöðu eldri borgara hér á landi í dag, kemur í ljós, að staða aldraðra á Íslandi er mjög slæm. Kjörin eru almennt svo lág,Meira
 • Embætti umboðsmanns aldraðra verði stofnað – FEB hlýtur að fagna. Félagið hefur bent á þörfina fyrir umboðsmann aldraðra í mörg ár.

  FEB hlýtur að fagna þessu frumvarpi þar sem félagið hefur bent á þörfina fyrir umboðsmann aldraðra í mörg ár. Tillaga til þingsályktunar um embætti umboðsmanns aldraðra. Alþingi ályktar að fela félags- og húsnæðismálaráðherra að leggja fyrir árslok fram á Alþingi frumvarp til laga um embætti umboðsmanns aldraðra. Greinargerð. Tillaga þessi gerir ráð fyrir að komið verðiMeira
 • iPad hópur á Facebook

  Stofnaður hefur verið hópur á Facebook fyrir þá sem vilja læra meira á iPadinn sinn. Allir eru velkomnir, hvort sem þeir hafa komið á iPad námskeið hjá FEB eða eru að læra sjálfir. Vonir standa til að þar verði gagnlegir tenglar og fróðleikur um allt er snýst að iPad. Tilvalið til að æfa sig áMeira
 • Tölvupóstur til félagsmanna 1. mars

  Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni  Á fjölmennum aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík voru eftirtaldir valdir í stjórn félagsins; Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður sjálfkjörinBrynjólfur I. Sigurðsson, Ellert B. Schram og Erna Indriðadóttir Fyrir voru í stjórn, kosin 2014; Birna Bjarnadóttir, Esther Ú. Friðþjófsdóttir og Hrafn Magnússon Varamenn í stjórn eru; Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, Reynir VilhjálmssonMeira
 • “Flottur dansleikur” í kvöld í Ásgarði er það sem við heyrum. ZUMBA í fyrramálið kl. 10.30.

  Hljómsveit hússins – Skagfirðingarnir knáu bankamaðurinn og blómasalinn léku fyrir dansi af sinni skemmtilegu snilld. Nú tekur svo ZUMBA Gold við í fyrramálið hjá Tanyu sem heldur stuðinu / dansinum áfram.  
 • Vinsælu iPad námskeiðin halda áfram

  Nú hafa rúmlega hundrað manns komið á iPad og spjaldtölvu námskeið frá því í desember. Mikil ánægja hefur verið með þau og næstu námskeið verða fimmtudaginn 5. apríl og seinni hluti mánudaginn 9. apríl, einkatími í klst með kennara fylgir auk tölvupóststuðnings í mánuð ásamt kennslugögnum. Verð aðeins 8.500 fyrir félagsmenn FEB
 • ZUMBA GOLD™ fyrir dömur og herra 60+

  Zumba Gold – dans og leikfimi. Zumba Gold notar sömu formúlu og Zumba Fitness, en breytir danssporunum og lækkar hraðann, sem hentar betur dönsurum sem eru 60 ára og eldri. Þú getur tekið því rólega með Zumba Gold og skemmt þér konunglega í leiðinni. Þú munt öðlast betri líkamsstöðu og meiri úthald. Tónlistin er jafnMeira
 • Stjórn FEB 2015 – 2016

  Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður, sjálfkjörin Brynjólfur I. Sigurðsson Ellert B. Schram Erna Indriðadóttir Fyrir voru í stjórn, kosin 2014 Birna Bjarnadóttir Esther Ú. Friðþjófsdóttir Hrafn Magnússon Varamenn í stjórn eru; Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, Reynir Vilhjálmsson og Anna Þrúður Þorkelsdóttir