Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • Tónleikar Kórs félags eldri borgara og Karlakórsins Kátir karlar

  Tónleikar í Grensáskirkju við Háaleitisbraut föstudaginn 24. arpil kl. 17.00. Söngstjóri beggja kóranna er Gylfi Bunnarsson og meðleikari er Dagný Björgvinsdóttir. Aðgögnumiðar við innganginn. Verð kr 2000. Fjölmennið og njótið góðrar skemmtunar.  
 • Danskennsla mánudag 20. apríl kl. 17.00

  Viðbótartími – kennari eins og áður hin vinsæla Lizy Steinsdóttir.
 • Alltaf ehv nýtt í boði hjá FEB – glæsilegur dagur

  Góð mæting á tungumálanámskeiði 60+ í ensku og spænsku sem hófust í dag fimmtudag. Síðan fullt hús á kynningu um Pétursborgarferðina þar sem enn eru til viðbótarsæti vegna forfalla
 • Tungumálanámskeið 60+ byrja í dag fimmtudag

  Enska eða spænska Hefur þig ekki lengi langað til að geta spjallað við þjóninn og lesið matseðilinn á uppáhalds spænska veitingastaðnum þínum? Eða hlýtt betur á enskt talmál í sjónvarpinu? – Tungumálanám fyrir 60 ára og eldri í samstarfi við tungumal.is FEB hefur býður upp á tvö tungumálanámskeið í ensku og spænsku, þar sem aðaláherslanMeira
 • Tölvupóstur til félagsmanna mánudag 13. apríl 2015

  Nóg um að vera í vikunni Zumba Gold í dag mánudag Danskennsla mánudag kl. 17.00 – viðbótartími -kennari eins og áður hin vinsæla Lizy Steinsdóttir. Qigong og skák á morgun þriðjudag Ferðakynning kl. 17.15 þriðjudag “Á slóð íslensku Vesturfaranna“ sem verður 30. júlí – 10. ágúst Kynningin er á vegum AROUNDTHEWORLD.IS Söngvaka miðvikudag Tungumálanámskeið 60+Meira
 • Nóg um að vera í vikunni

  Danskennsla mánudag kl. 17.00 – aukatími – Qigong og skák á morgun þriðjudag Ferðakynning kl. 17.15 þriðjudag Söngur miðvikudag Tungumálanámskeið enska og spænska fimmtudag Kynning á Pétursborgarferðinni á fimmtudag Qigong föstudag
 • Lífeyrir aldraðra hækki í 300 þúsund kr. á mánuði – grein Björgvins Guðmundssonar í Frbl í dag

  ➜ Lífeyrir aldraðra og öryrkja hefur iðulega verið frystur á sama tíma og lægstu laun hafa hækkað. Þetta er kallað kjaragliðnun og aldraðir krefjast þess, að hún verði strax leiðrétt vegna krepputímans og lífeyrir hækkaður um 20% áður en yfirstandandi kjaradeila leysist. Síðan þarf að gæta þess við lausn kjaradeilunnar og framvegis, að lífeyrir hækkiMeira
 • Tölvupóstur til félagsmanna

  Ferð á slóðir Gísla Súrssonar 23. – 25. maí 2015                 Í tengslum við námskeið um Gísla sögu verður ferð á slóðir Gísla 23.–25. maí nk. (hvítasunnuhelgin). Enn er rúm fyrir næstum 20 manns. Við teljum okkur hafa náð afar hagstæðum samningi um hótel og aðra kostnaðarliði. HeildarkostnaðurMeira
 • Sumarferðir FEB

  Upplýsingar um ferðir FEB – smellið hér  Dagsferðir Lengri ferðir Ferðir erlendis
 • Fjárráð gamla fólksins

  Sigrún Huld Þorgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur í Frbl í dag 1. apríl Guðrún Einarsdóttir, rúmlega áttræð kona sem bíður þess að flytja á hjúkrunarheimili, lét til sín heyra á dögunum um fjárráð sín og vandaði stjórnvöldum ekki kveðjurnar. Það var þarft framtak sem þegar í stað vakti athygli og mörgum brá í brún. Er gömlu fólki ætlaðMeira