Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

  • Dans sunnudag

    Dans sunnudag kl. 20.00 í Ásgarði, Stangarhyl4. Hljómsveit hússins – allir alltaf velkomnir.
  • Hvar maturinn ódýrastur?

    Ódýrasti maturinn fyrir eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu er í Reykjavík – Frbl í dag Fréttablaðið fékk upplýsingar um verð á mat í mötuneytum fyrir eldri borgara, verð á heimsendum matarbökkum og hversu oft væri opið í mötuneytum sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins í kjölfar mikillar umræðu um mat til  eldri borgara í Reykjavík. Máltíð í mötuneyti og matarbakkarMeira
  • Vikan framundan margt í boði í febrúar

    Fyrsta vika febrúar – fyrir utan alla aðra glæsilega fasta liði. – skráning á allt í síma 5882111 / feb@feb.is Muna eftir að skrá sig í Svíþjóðarnámskeið Muna eftir Njálu námskeiði og leikhúsferð – innskráning hafin Enska framhald hefst í mars… Pétursborg eða Stokkhólmur tvær ferðir á vegum FEB – skrá sig Ferð á slóðirMeira
  • NJÁLU námskeið og leiksýning

    Það tókst svo vel til síðast að nú endurtökum við gamanið.   Njála – námskeið Bjarki Bjarnason verður aftur með námskeið um söguna – þrjá mánudaga frá 8. febrúar kl.15.00.   Njála – leikhúsferð  Búið er að taka frá sæti fyrir FEB á Njálu þann 24. febrúar.                Verð með FEB afslætti er kr 4800. MætingMeira
  • Formaðurinn á Bylgjunni í morgun

    Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður FEB ræddi kjörin Bítið – Þrjátíu þúsund eldri borgarar með undir 300 þúsund fyrir skatt Smellið hér til að hlusta
  • Vefsíða Skáksögufélagsins opnuð hjá FEB

    SKÁKSÖGUFÉLAGIÐ – NÝ VEFSÍÐA OPNUÐ HJÁ FEB Það var mikil hátíðarstemming í Ásgarði s.l. þriðjudag enda margfalt tilefni. Afmælisbarnið Friðrik Ólafsson og Auður Júlíusdóttir kona hans voru heiðursgestir, íslenska skákdeginum fagnað og síðast en ekki síst opnuð ný og glæsileg upplýsinga- og vefsíða á vegum Skáksögufélagsins. Stjórn félagsins er því mikið ánægjuefni að greina frá þvíMeira
  • Tölvupóstur til félagsmanna 25. janúar

    Ágæti félagsmaður    Nokkur atriði í vikubyrjun. Svíþjóð – Hvað getum við lært um land og þjóð? Í dag 25. janúar kl. 15.00. – enn er hægt að bætast í hópinn. Dagskrá námskeið um Svíþjóð vorið 2016 – með fyrirvara um breytingar 25. jan. Bókmenntir Sigurður Ólafsson   8. feb. Stokkhólmur Bryndís Sverrisdóttir 22. feb. LandiðMeira
  • Fræðslufundur fimmtudag 28. janúar

    Fræðslufundur um erfðamál, kaupmála og tengda þætti – fimmtudaginn 28. janúar kl. 15.30 í Stangarhyl 4. Dögg Páldóttir lögfræðingur
  • Einelti gagnvart hluta eldri borgara

    Félag eldri borgara í Reykjavík þakkar góð orð í garð félagsins í grein Halldórs Gunnarssonar í Mbl 20. janúar 2016 Einelti gagnvart öryrkjum og hluta eldri borgara  – grein Halldórs Gunnarssonar Hvernig skyldi öryrkjum og þeim eldri borgurum, sem eiga að lifa af um 200 þúsund krónum á mánuði líða, þegar forystumenn ríkisstjórnar segja aðMeira