Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • 40.282 atkvæði

  Manntalið 2011: Eldri borgarar 40.282 – þetta eru ansi mörg atkvæði. Eldri borgarar 65 ára og eldri voru alls 40.282 hinn 31. desember 2011 samkvæmt manntalinu sem Hagstofa Íslands tók þann dag. Það jafngildir 12,8% mannfjöldans. Hlutfallslega voru flestir eldri borgarar búsettir í Laugardal austur í Reykjavík en fæstir á Völlunum í Hafnarfirði. Atvinnuþátttaka eldriMeira
 • QIGONG fyrsti tími þriðjudag

  Námskeið hefst á morgun þriðjudag 1. sept. kl. 10.30. Inga Björk Sveinsdóttir leiðir sem fyrr námskeið í Qigong. Tímar kl. 10.30 – 11.30 á þriðjudögum og föstudögum í FEB, Stangarhyl 4. Verð kr. 12.000 í 8 vikur. Þeir sem hugsa sér að taka þátt og ekki verið áður í Qigong geta komið í sérstakan kynningartímaMeira
 • SKÁK hefst á morgun þriðjudag kl. 13.00

  Sák alla þriðjudaga frá 1. september kl. 13.00 í Stangarhylnum. Bara mæta og taka þátt eða fylgjast með atinu. Allir velkomnir.
 • Hauslitaferð í Goðaland 9. sept.

  Síðasta dagsferð sumarsins hjá FEB er 9. september í Goðaland- Þórsmörk. Keyrt em leið liggur í Þórsmörk með viðkomu. Gönguferð í skóginum – grill og gaman. Verð kr 9500 f. félagsmenn 10.000 fyrir aðra. Brottför kl. 9.00 frá BSÍ og 9.15. frá Stangarhylnum. Hvar er Goðaland í nágrenni Fimmvörðuháls? Goðaland er svæðið þegar komið erMeira
 • ZUMBA GOLD™ fyrir dömur og herra 60+

  Zumba Gold – dans og leikfimi. Zumba Gold notar sömu formúlu og Zumba Fitness, en breytir danssporunum og lækkar hraðann, sem hentar betur dönsurum sem eru 60 ára og eldri. Þú getur tekið því rólega með Zumba Gold og skemmt þér konunglega í leiðinni. Zumba  er skemmtileg, árangursrík og einföld dansveisla, sem er full afMeira
 • Til upprifjunar 3 – hver skrifaði?

  „Fjölmargir hafa mátt þola óeðlilegar skerðingar t.d. eldri borgarar….og þurfa að fá bót sinna mála“ „Ísland býr yfir nægum auðlindum, framleiðslugetu og þekkingu til að allir geti notað velferðar. Til þess þarf bara skynsemi við stjórn landsins“
 • Dans sunnudagskvöld kl. 20.00

  Við byrjum aftur að dansa n.k. sunnudagskvöld 30. ágúst kl. 20.00 – 23.00. Hljómsveit hússins sem svo sannarlega hefur slegið í gegn. Veitingar við flestra hæfi.
 • Málþing – Steinaldarveislan

  Ferðalangar í Fjörður og aðrir félagsmenn Málþing um bók Valgarðs Egilssonar, Steinaldarveislan nú á föstudag 28. ágúst kl 17 – 19 í Hannesarholti v /Grundarstíg Framsögu hafa Þórður Helgason dósent og Baldur Hafstað próf.emeritus Að auki í pallborði: Sigurjón Björnsson sálfræðingur og Andri Snær Magnason rithöfundur Allir velkomnir og aðgangur ókeypis
 • „Verðum að útrýma fátæktinni”

  Viðtal við Ellert B. Schram í Bítið á Bylgjunni í dag 24. ágúst 2015 – “Verðum að útrýma fátæktinni”. Eldri borgarar sitja alltaf eftir í kjaramálum. Smellið hér til að hlusta  Ellert B Schram stjórarmaður í FEB.
 • BRIDGE 2015 – 2016

  Spilað er hjá bridgedeild FEB í Síðumúla 37 á mánudögum og fimmtudögum. Skráð er frá kl. 12.00 og síðan hefst spilamennska kl. 13.00 og lýkur um kl. 16.30. Aðstoðað er við myndun para fyrir staka spilara.