Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • DANS næsta sunnudag 31. maí í Stangarhylnum

  Kl. 20.00 – 23.00 Hljómsveit hússins – Allir alltaf velkomnir.
 • FÉLAGSTÍÐINDI 1. tbl 2015

  Félagstíðindi 1. tlbl 6. árg. 2015
 • GLÆSILEG FERÐ – Vestmannaeyjar og Vík 1.-2. júní

  Bókun stendur yfir – Vestmannaeyjar og Vík í Mýrdal 1.-2. júní. Verð fyrir félagsmenn: kr. 32.500 Leiðsögumaður: Viðar Þorsteinsson. Brottför kl. 8.30. Fyrsti júní: Stoppað hjá Tröllabörnum og hraundrýli skoðuð. Í Hellisheiðarvirkjun er saga og starfsemi kynnt. Áð um stund á Hvolsvelli. Komið til Landeyjarhafnar um kl. 12.30 og siglt með Herjólfi til Vestmannaeyja. LeiðsögnMeira
 • LEIÐARI FÉLAGSTÍÐINDA FEB 1. tbl. 2015

  Er ekki komið nóg? Oft er þörf en nú er nauðsyn er máltæki sem í dag á vel við. Í þeirri kjarabaráttu sem á sér stað þessi misserin eru gerðar ríflegar launakröfur. Það leiðir af sér að fólk sem er bundið við hækkanir lífeyris hjá Tryggingastofnun spyr hvað um okkur? Hvar er okkar kjarabarátta? Almennu lífeyrisjóðirnirMeira
 • SUMAR ferðir FEB eru skemmtilegri – skráning núna

  Kynnið ykkur úrval sumarferða bæði styttri og lengri ferðir innalands og erlendis  SUMARFERÐIR FEB –lengri ferðir innanlands sem erlendis Bókun í síma 588 2111 / feb@feb.is
 • Næsti dansleikur verður 31. maí

  Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi af sinni alkunni snilld. Veitingar við flestra hæfi.  
 • Atvinnusköpun kvenna í heimahúsum – form. FEB Þórunn Sveinbjörnsdóttir opnar sýninguna

  Á íslenska safnadaginn, sunnudaginn 17. maí kl. 14.00, verður opnuð ný sýning í Árbæjarsafni sem ber heitið Hjáverkin – atvinnusköpun kvenna í heimahúsum 1900-1970. Sýninguna opnar Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður FEB. Ábyrgð kvenna á eigin afkomu og afkomu fjölskyldunnar hefur almennt ekki verið mikils metin í samfélagslegri umræðu, bókmenntum og sögubókum. Langt fram eftir 20. öldMeira
 • Gott viðtal við formann FEB í Bítið í morgun

  Bítið – Vasapeningakerfi dvalarfólks elliheimila afnumið, gætu átt endurkröfurétt á ríkið Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður FEB í Bítið á Bylgjunni í morgun  Smellið hér VIÐTAL 
 • Nýr formaður LEB kosinn á Landsfundi í dag 6. maí

  Landsfundur Landssambands eldri borgara var haldinn 5. og 6. maí í Gullsmára í Kópavogi. Á fundinum fluttu ávörp Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs. Nýr formaður og ný stjórn var valin. Formaður er Haukur Ingibergsson framkvæmdastjóri LEB.
 • FEB og Reykjavíkurborg undirrita samstarfssamning

  Nú í morgun undirrituðu Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður FEB og Birna Sigurðardóttir fyrir hönd Reykjavíkurborgar Samstarfssamning á grundvelli styrkveitingar til FEB. Markmiðið með samningnum er að FEB komi sem viðbót við félagsstarf borgarinnar svo og að félagið veiti ráðgjöf og haldi fræðslufundi / námskeið fyrir félagsmenn. Félag eldri borgara í Reykjavík þakkar Reykjavíkurborg fyrir traustið ogMeira