Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • “Heldur manni fríum frá öllum pestum” – segir þátttakandi í Qigong

  QIGONG frír prufutími 31. mars kl. 10.30 – námskeið næstu fjórar vikur á kynningarverði. Inga Björk Sverrisdóttir leiðir vornámskeið í Qigong sem hefst 6. mars og er til 5. maí. Námskeiðin í vetur hafa notið mikilla vinsælda. Qi merkir lífsorka og gong merkir efling/þjálfun = „efling lífsorkunnar“. Þetta æfingarkerfi er frábært fyrir eldri borgara þarMeira
 • NÝ FÉLAGSSKÍRTEINI OG AFSLÁTTARBÓK

  Við viljum hér með láta ykkur vita að ný félagsskírteini hafa verið framleidd og send út til félagsmanna. Skírteinin sem eru ljósblá að lit gilda frá 15. mars 2015 til 15. mars 2016.
 • DAGSKRÁ VIKUNNAR 23. – 27. mars

  Mánudagur ZUMBA Gold kl. 10.30 og danskennsla síðdegis Þriðjudagur Qigong kl. 10.30 og skák kl. 13.00 Miðvikudagur Gönguhópur og Kór Fimmtudagur Zumba Gold kl. 10.30 og Bókmenntahópur kl. 14.00 Föstudagur Qigong kl. 10.30
 • FERÐIR FEB INNANLANDS NÆSTA SUMAR

  FERÐIR NÆSTA SUMAR - nú er að bóka sig í síma 588 2111 eða feb@feb.is  Smellið á dagsetningu hverrar ferðar til að fá nánari upplýsingar. 23. – 25. maí: Hvítasunna. Ferð á Vestfirði með gistingu á Patreksfirði Ferð í sambandi við námskeið í Gísla sögu.   28. maí: Ferð um Suðurland með viðkomu í GrindavíkMeira
 • Til hamingju Jón Freyr og Matthildur með verðlaunin

  SAMFÉLAGSVERÐLAUN FRÉTTABLAÐSINS Jón Freyr Þórarinsson, kennari og skólastjóri, fékk verðlaun í flokknum Frá kynslóð til kynslóðar fyrir að fara ótroðnar slóðir við kennslu barna, meðal annars með danskennslu. FEB óskar Jóni Frey innilega til hamingju með verðlaunin. Félagið hefur notið góðu starfa hans og Matthildar konu hans.   MEIRA 
 • Hlé á “sunnudagsdansi” til 26. apríl

  Við gerum smáhlé á dansinum á sunnudagskvöldum – byrjum aftur af fullum krafti 26. apríl. Sama hljómsveit og enn meira fjör. Munið ferðina SKEMMTUM OKKUR Í SKAGAFIRÐI þann 29. – 30. júní – og reyndar allar aðrar sumarferðir FEB.  
 • Glöggt er gests augað – heimsókn til 76 ára á árinu

  Slysavarnafélagið Landsbjörg og Öryggismiðstöðin standa nú í marsmánuði fyrir átakinu Glöggt er gests augað. Þetta er þriðja árið í röð sem einstaklingar sem verða 76 ára á árinu fá bréf þar sem þeim er boðin heimsókn frá fulltrúum slysavarnadeilda landsins. Í heimsókninni er farið yfir öryggismál og slysavarnir á heimilinu, fólki að kostnaðarlausu.  Því miðurMeira
 • “Leggjum af vasapeningakerfi á hjúkrunarheimilum”

  Formaður Félags eldri borgara telur réttlætismál að lagt verði af “vasapeningakerfi” á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða. Heimilin fá lífeyrisgreiðslur viðkomandi heimilismanna sem er síðan úthlutað vasapeningum. “Með þessu kerfi er fólk svipt sjálfræði þegar það flyst inn á hjúkrunarheimili,” segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni – grein í Frbl 16. mars.
 • DAGSKRÁ VIKUNNAR 15. – 21. mars 2015

  Mánudagur ZUMBA Gold kl. 10.30 og danskennsla síðdegis Þriðjudagur Qigong kl. 10.30 og skák kl. 13.00 Miðvikudagur Gönguhópur, Söngvaka og Kór Fimmtudagur Zumba Gold kl. 10.30 og Ljóðahópur kl. 14.00  Föstudagur Qigong kl. 10.30, Íslendingasögur kl. 13.00
 • Skemmtilegur dans í gærkvöld……………

  Dansinn í kvöld var fjölmennur, glæsilegur og umfram allt fjörugur og skemmtilegur við undirleik skagfirsku sveinanna síkátu Kristjáns og Hilmars. Ásadans og sungið – meiri nýjungar síðar. Nú verður hlé á til 26. apríl en þá byrjum aftur af fullum krafti og meiri nýjungum. Svo er ferðin á “heimaslóðir” hljómsveitarinnar í Skagafjörðinn þann 29. –Meira