KÓR FEB fyrsta æfing ársins í dag miðvikudag

Kórinn hefur upp raust sína í dag miðvikudag 16. janúar kl. 16.30 undir dyggri stjórn Gylfa.
Einnig er í dag Gönguhópur kl. 10.00 og Enska kl. 14.00.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *