Niðurstöður kosninga til stjórnar á aðalfundi FEB 6. maí 2021

Í framboði til stjórnar/varastjórnar FEB voru 16 félagsmenn
Atkvæði greiddu 139
Gild atkvæði voru 135
Ógild atkvæði voru 4

Til tveggja ára í aðalstjórn voru kjörnir:
Ingibjörg Óskarsdóttir með 112 atkvæðum
Ólafur Örn Ingólfsson með 104 atkvæðum
Geir Guðsteinsson með 82 atkvæðum

Til eins árs í varastjórn voru kjörnir:
Finnur Birgisson með 77 atkvæðum
Halldór Frímannsson með 75 atkvæðum
Kolbrún Stefánsdóttir með 74 atkvæðum

Er þeim öllum óskað velfarnaðar í starfi.