Lokað hjá FEB

Skrifstofa FEB verður lokuð mánudaginn 7. febrúar þar sem Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið og því líkur á mikilli ófærð.