Kynningar á frambjóðendum til stjórnar FEB 2023 – fjölgun framboða

Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 2. mars n.k. fjölgað um eitt.

Auk þeirra frambjóðenda sem uppstillingarnefnd kynnti í frétt hér á heimasíðu FEB þann 15. febrúar s.l. hefur Gunnar Magnússon boðið sig fram.

Kynning á frambjóðendum til stjórnar FEB 2023 má finna með því að smella á eftirfarandi slóða: Allir frambjóðendur 2023