Framboð til stjórnar FEB 2021

Uppstillinganefnd FEB 2021 hefur lokið störfum.

Nefndinni bárust 16 framboð til stjórnar. Tillaga nefndarinnar er, að á aðalfundi FEB þann 29. apríl 2021 fari fram kosning til stjórnar um öll sem í framboði eru.

Fyrir í stjórn, kosnir 2020 til tveggja ára.
Ingibjörg Sverrisdóttir Formaður
Kári Jónasson
Sigurbjörg Gísladóttir
Viðar Eggertsson

Í framboði til stjórnar:
1. Finnur Birgisson
2. Geir Guðsteinsson
3. Halldór Frímannsson
4. Hákon Guðmundsson
5. Hákon Jónas Hákonarson
6. Ingibjörg Óskarsdóttir
7. Kolbrún Stefánsdóttir
8. Lilja Elsa Sörladóttir
9. Ólafur Örn Ingólfsson
10. Reynir Matthíasson
11. Róbert Bender
12. Sigurður I. B. Guðmundsson
13. Steinar Harðarson
14. Sverrir Örn Kaaber
15. Sæþór Líndal Jónsson
16. Bjarni Hákonarson

Reykjavík 13.04.2021
Fyrir hönd uppstillingarnefndar
Brynjólfur Helgason
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Sjöfn Ingólfsdóttir

Athugið, kynningu á frambjóðendum má finna HÉR – (í sömu röð og nöfnin að ofan)