FEB lokað í dag 3. maí

Skrifstofa FEB er lokuð í dag 3. maí vegna landsfundar LEB sem haldinn er í Hraunseli, félagsheimili Félags eldri borgara í Hafnarfirði að Flatahrauni 3. Athugið beint streymi er frá landsfundinum á heimasíðu og Facebooksíðu LEB.

Skrifstofa FEB opnar aftur kl. 10:00 á morgun miðvikudag.

Stjórnendur FEB