Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara!

Vetrarfagnaður FEB verður haldinn fimmtudaginn 10. nóvember á Hótel Grímsborgum.
Boðið verður upp á girnilegan veislumat, ljúfa tónlist og gistingu á fimm stjörnu hóteli

Fimmtudagurinn 10. nóvember
Kl. 14:00    Innritun opnar
Kl. 14:00    Frjáls tími fram eftir degi. Hvíld, náttúruskoðun eða heitir pottar
Kl. 16–18   Happy hour
Kl. 18:30    Borðhald hefst
* Veislustjóri: Hinn eini og sanni Kristinn R. Ólafsson
* Þriggja rétta kvöldverður
* Lifandi píanótónlist
Kl. 20:30    Eyjalögin, tónlistarskemmtun. Veislugestir syngja og dansa með
Kl. 22:00    Lifandi píanótónlist, meiri dans
Kl. 23:00    Vetrarfagnaði lýkur

Föstudagurinn 11. nóvember
KL. 07–10   Morgunverður
Kl. 11:00      Útskráning og brottför

Verð: 34.000 kr. á mann í tvíbýli og 45.000 kr. á mann í einbýli.

Innifalið í verði
– Gisting á 5 stjörnu hóteli með morgunverði, þriggja rétta kvöldverður og tónlistarskemmtun.
Ekki innifalið í verði:
– Drykkir
– Ferðir til og frá hótel Grímsborgum

Skráning fer fram á skrifstofu FEB, í gegnum síma 588 2111 eða með því að senda póst á netfangið feb@feb.is.
Skráðu þig snemma því það er takmarkaður fjöldi miða í boði