Dansleikir félagsins falla niður

FEB dansleikirnir falla niður um óákveðin tíma vegna hertra sóttvarnarreglna. Við hvetjum alla til að vera duglega að hreyfa sig og taka létt spor heima í stofu 🙂

Vonandi birtir til sem fyrst – við látum vita um leið og við opnum aftur.