Category Archives: Fréttir

Byrjendanámskeið í tæknilæsi

FEB í samvinnu við Velferðartæknismiðju Reykjavíkurborgar býður félagsmönnum upp á frítt þriggja daga námskeið í tæknilæsi vikuna 5. til 9. júlí. Eingöngu er um að ræða spjaldtölvunámskeið þar sem kennt er annars vegar á Android kerfið og hins vegar á Apple. Þeir sem ekki eiga eigið tæki en hafa áhuga á því að skrá sig…

FEB aðventuferð til Berlínar – já nú er komið að því!

FEB í samvinnu við ferðaskrifstofuna Betri Ferðir bjóða upp á tvær 5 daga (4 nátta) aðventuferðir til Berlínar. Sú fyrri verður farin dagana 28. nóv. til 2. des. 2021 og sú síðari dagana 5. til 9. des. 2021 Fararstjóri er Lilja Hilmarsdóttir hjá Betri Ferðum. Fáar borgir eru jafn fallegar í jólafötunum og Berlín. Borgin er…

Fyrsta ferð sumarsins handan við hornið – Dagsferð á Suðurnes 20. maí – Laus sæti

Í ár býður félagið upp á fjölbreyttar ferðir líkt og undanfarin ár og hefjum við ferðaárið fimmtudaginn 20. maí  með dagsferð á Suðurnesin. Í leiðsögninni verður fléttað saman sögu þeirra svæða sem um er farið, ásamt lýsingu á mannlífi og persónusögu í bland við jarðfræði svæðisins. Leiðsögumaður: Magnús Sædal Svavarsson Verð: 14.000 kr  (16.000 kr. fyrir utanfélagsmenn)…