Aðalfundur FEB 2022 verður haldinn í Gullhömrum

Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni 2022, verður haldinn þriðjudaginn 8. mars, kl. 13:30 í:

Gullhömrum
(Grafarholti)
Þjóðhildarstíg 2,
113 Reykjavík

Stjórn FEB