Aðalfundi FEB 2021, frestað aftur – nú til 6. maí

Á stjórnarfundi FEB, þriðjudaginn 20. apríl 2021 var ákveðið að fresta aftur aðalfundi félagsins í ljósi COVID ástandsins og nú til 6. maí.

Aðalfundurinn verður auglýstur nánar síðar.

Stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni