Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni sem haldinn var í húsakynnum FEB þann 2. mars 2023, voru eftirtaldir félagsmenn kosnir í stjórn og varastjórn, samtals sex manns.
Atkvæði greiddu 60 félagsmenn, þar af voru 4 seðlar ógildir
Til tveggja ára í aðalstjórn voru kjörnir:
Ástrún Björk Ágústsdóttir með 48 atkvæði
Árni Gunnarsson með 45 atkvæði
Stefanía Valgeirsdóttir með 44 atkvæði
Þrír voru kosnir í varastjórn til eins árs en þeir eru:
Ingibjörg Óskarsdóttir með 43 atkvæði
Gunnar Magnússon með 43 atkvæði
Viðar Eggertsson með 40 atkvæði
Fyrir í stjórn sitja:
Ingibjörg H. Sverrisdóttir, formaður
Kári Jónasson
Kolbrún Stefánsdóttir
Sigurbjörg Gísladóttir
Er þeim öllum óskað velfarnaðar í starfi.