Við munum fylgja þessum öfluga fundi og því sem þar kom fram eftir

„Ein sjö fram­boð lýstu yfir mikl­um áhuga á því að starfa með félaginu að upp­bygg­ingu gagn­vart eldri borg­ur­um,“ sagði Gísli, og að fram­boðin sjö hefðu verið Sam­fylk­ing­in og Vinstri græn, Miðflokk­ur­inn, Þjóðfylk­ing­in, Alþýðufylk­ing­in, Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn.
„Við erum ánægð með fund­inn og góða mæt­ingu og nú er bara hægt að skila ár­angri.“

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *