Vestmannaeyjar – viðbótarferð 30. ágúst 2019

Vegna mikil áhuga og bókunar hefur veið bætt við viðbótarferð til Vestmannaeyja þann 30. ágúst n.k.. Ferðin er með svipuðu sniði og á sama verði og fyrri ferðin. Nokkur sæti laus. Bókun á feb@feb.is / síma 5882111

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *