Uppstillinganefnd FEB 2020 hefur lokið störfum.

Nefndinni bárust 16 framboð til stjórnar og 3 framboð til formanns, en 2 þeirra eru jafnframt í kjöri til stjórnar, nái þeir ekki kjöri til formanns.
Tillaga nefndarinnar er, að á aðalfundi FEB þann 12 mars 2020 fari fram kosning til stjórnar um öll sem í framboði eru.
 .
Fyrir í stjórn, kosnir 2019 til tveggja ára.
Ólafur Örn Ingólfsson
Róbert Bender
 .
Í framboð til Formanns:
Haukur Arnþórsson
Ingibjörg H. Sverrisdóttir
Borgþór Kjærnested
.
Í framboði til stjórnar:
Steinþór Ólafsson
Sverrir Örn Kaaber
Viðar Eggertsson
Borgþór Kjærnested
Finnur Birgisson
Geir A Guðsteinsson
Gísli Baldvinsson
Haukur Arnþórsson
Ingibjörg Óskarsdóttir
Jón Kristinn Cortes
Kári Jónasson
María Kristjánsdóttir
Sigrún Unnsteinsdóttir
Sigurbjörg Gísladóttir
Sigurður H. Einarsson
Steinar Harðarson
.
Jafnframt er vakin athygli á að í lögum félagsinn 10.4 stendur:
Tillögur félagsmanna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast uppstillingarnefnd eða skrifstofu félagsins minnst tveimur vikum fyrir aðalfund.
Reykjavík 13.02.2020
.
Fyrir hönd uppstillingarnefndar
Páll Halldórsson

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *