TRYGGINGASTOFNUN FLYTUR 1. APRÍL 2019

Tryggingastofnun flytur frá Laugavegi í Hlíðasmára 11 í Kópavogi. Vegna flutninganna verður lokað fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Opnað verður á nýjum stað mánudaginn 1. apríl með betra aðgengi og nægum bílastæðum. Verið velkomin. Vakin er athygli á tr.is Mínum síðum og umboðum hjá sýslumönnum um land allt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *