Tilkynning til félagsmanna v.aðalfundar

Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágr. Verður haldinn 13. febrúar n.k.
Í samræmi við 10. grein félagslaga, óskar uppstillinganefnd eftir áhugasömum félögum til setu í stjórn félagsins.
Tilkynningar þess efnis berist skrifstofu félagsins fyrir 20.desember n.k. með tölvupósti feb@feb.is eða bréflega.
Með félagskveðju
Uppstillinganefnd
Páll Halldórsson
Guðrún Árnadóttir
Sjöfn Ingólfsdóttir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *