Þingályktunartillaga um að skattfrelsismörk hækki í 300. þús.

Í gær 24. sept. 2018 lagði Flokkur fólksins fram þingályktunartillögu um að skattfrelsismörk hækkuðu í 300 þús. kr. Það þýðir 106.387 kr. persónufrádráttur. Fyrsti flutningsmaður er dr. Ólafur Ísleifsson og er tillagan unnin að hans frumkvæði. HÉR má sjá ályktunina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *