Takið 5. maí frá – Opinn fundur með stjórnmálaflokkunum –

FEB – Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og GRÁI HERINN boða til opins fundar með stjórnmálaflokkum, laugardaginn 5. maí 2018, kl. 10.30.  Fundarstaður; Ráðhúsið, Tjarnarsalur.

Tilefni fundarins er kosningar til sveitarstjórna þann 26. maí n.k.. Fundarefni tekur að sjálfsögðu mið af því, þar sem fjallað yrði um stöðu, þjónustu og kjör eldri borgara / lífeyrisþega í Reykjavík og hver sé sýn hvers flokks á þessi mál.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *