Sviðaveisla 2 nóvember – Örfái miðar eftir.

Sviðaveisla 2 nóvember.
Okkar sívinsæla sviðaveisla verður 2 nóvember, hér í húsnæði félagsins Stangarhyl 4. Sviðin eru frá Múlakaffi eins og fyrr. Veislustjóri, verður Örn Árnason. Söngatriði, Svanhildur Sveinbjörnsdóttir ásamt undirleik. Húsið opnar kl. 11.00 borðhald hefst kl. 12.00. Aðgangseyrir Kr. 5.200. Undanfarin ár hefur selst upp á þessa skemmtun. Bókanir og miðapantanir fyrir 25 okt. í síma 588 2111 eða tölvupósti feb@feb.is Örfáir miðar eftir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *