Staðreyndir fyrir þingmenn og aðra…..

Ágæti þingmaður
Svona um hásumarið þegar allt liggur í dróma, leyfum við okkur að rjúfa kyrrðina og benda ykkur og þjóðinni á nokkrar staðreyndir – en bara ein á dag, svo enginn verði nú fyrir áfalli……….
70% ellilífeyrisþega hafa 305 þús. kr. á mán. eða minna til ráðstöfunar eftir skatt, og 30% þeirra hafa innan við 250 þús. kr. eftir skatt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *