SKÁKIN – vetrarstarfsemi skákklúbbsins hefst 4. sept.

Þéri félagar, Garðar og Finnur ásamt félögum í stjórn klúbbsins flauta til leiks kl. 13.00, þriðjudaginn 4. sept. Nú styttist í að menn verða mátaðir. Bara að mæta og vera með. Ekkert fát þótt þú verðir mát.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *