Pétursborgarfarar komnir heim

Velheppnaðri ferð FEB til Pétursborgar lauk í dag eftir skoðunarferð um Helsinki og flug þaðan heim til Íslands. Takk allir fyrir samveruna og góðra daga. Sjáumst svo öll aftur í fjölbreyttu starfi FEB.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *