– N Ý j U N G – Frásagnir og ferðasögur á fimmtudaginn

Fyrsti fyrirlesturinn á fimmtudag 8. mars kl. 14.00 – Bryndís Schram mun fjalla um lífið, í gleði og alvöru.
FEB félagar fá tækifæri til að segja frá einu og öðru sem á daga þeirra hefur drifið í lífinu, segja frá ferðum sínum eða að kynna ferðir á vegum félagsins sem framundan eru.

Fyrst ríður á vaðið Bryndís Schram sem allir þekkja kannski í sjón, en hversu vel þekkir þú Bryndísi?
Bryndís kemur til okkar í Stangarhylinn, fimmtuadginn 8. mars kl. 14.-16.00 og mun fjalla um lífið, í sorg og sút, gamni og alvöru.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *