FréttirLífið er lag – hagsmunir, staða og framtíðarsýn eldri borgara 02/05/2019 by johanna Áttundi þátturinn af Lífið er lag frá 30. apríl s.l. er aðgengilegur hér. Hér má m.a. fræðast um íbúðamál fyrir eldri borgara og stöðu skipulags því tengdu, augnaðgerðir og þegar dauðan ber að garði. Smellið hér til að sjá þáttinn johanna