Lífið er lag byrjar þriðjudaginn 3. apríl kl. 20.30

[fusion_text]Þátturinn Lífið er lag – hagsmunir eldri borgara hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni Hringbraut 3. apríl kl. 20.30 og verða sýndir vikulega fram til loka maí. 
Þáttastjórnandi er Sigurður K. Kolbeinsson sem stjórnað hefur þáttum á Hringbraut s.l. 3 ár. Efni þáttanna er unnið í fullu samráði við FEB.
Hver þáttur mun birtast nokkrum sinnum á stöðinni og verða aðgengilegur hér á feb.is og Facebook.[/fusion_text][youtube id=“https://youtu.be/DTRlX29JHjI“ width=“700″ height=“400″ autoplay=“no“ api_params=““ class=““][/youtube]

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *