Landsfundur LEB 10. og 11. apríl 2019 – val fulltrúa FEB

FEB kallar hér með eftir áhuga og uppástungum meðal félagsmanna um fulltrúa á landsfund LEB – Landssambands eldri borgara sem haldinn verður í Reykjavík dagana 10. og 11. apríl n.k. Stjórn og varastjórn félagsins er sjálfkjörin skv. lögum FEB. Endilega látið vita af áhuga ykkar til setu á landsfundi LEB á feb@feb.is eða í síma 5882111

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *